Um þennan viðburð

Tími
11:30 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Ungmenni
Aldur
13-16
Ungmenni
Verkstæði

Verkstæðin | Vélmennasmiðja

Laugardagur 26. nóvember 2022

Langar þig að smíða eigin vélmenni eða læra um rafrásir og tækniíhluti?

Vélmenni eru allskonar! Sum smíða bílana okkar, sum framkvæma skurðaðgerðir og sum ferðast um á Mars. Vélmenni eru búin til úr rafíhlutum, skynjurum og málmum, jafnframt eru þau forrituð til þess að sinna sínum verkefnum og skyldum. Vélmenni eru framtíðin en þau munu leysa mannfólkið af í ýmsum störfum, eins og leigubílaakstri, matvöruverslunum og jafnvel í byggingariðnaði.

Skema í Háskólanum í Reykjavík heldur vélmennasmiðju í Borgarbókasafninu Sólheimum þann 26. nóvember næstkomandi.

Þátttaka í smiðjunni er ókeypis en skráning er nauðsynleg.
Skráning er hafin hér að neðan.

Öll velkomin!

Viðburðurinn á Facebook
 

Nánari upplýsingar veitir:
Lísbet Perla Gestsdóttir
lisbet.perla.gestsdottir@reykjavik.is | s. 411-6160