Tölvuleikjagerð
Tölvuleikjagerð

Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 13:30
Verð
Frítt
Hópur
Unglingar
Ungmenni

Tölvuleikjagerð | 13-16 ára

Laugardagur 30. október 2021

Skema í HR heldur örnámskeið í tölvuleikjahönnun með Python.

Python er eitt vinsælasta forritunartungumál heims og hentar vel fyrir byrjendur í forritun og upprennandi tölvuleikjahönnuði. Farið verður yfir grunninn í forritunartungumálinu og kennt hvernig á að skrifa kóða. Við lærum að nýta Python-kóða við hönnun okkar eigin tölvuleikja.

Smiðjan er fyrir 13-16 ára. Tölvur verða á staðnum en þátttakendum er líka velkomið að koma með sínar eigin.

Þátttaka er ókeypis en skráning er nauðsynleg.

 

Nánari upplýsingar veitir: Magnús Örn Thorlacius
magnus.orn.thorlacius@reykjavik.is | 4116160

Sjá viðburð á Facebook