Upcycled clothes
Upcycle workshop

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 17:00
Verð
Frítt
Aldur
12 - 16 ára
Ungmenni

OKið | Uppvinnslusmiðja fyrir 12 - 16 ára (e. upcycle)

Mánudagur 10. október 2022

Hvað er uppvinnsla? Uppvinnsla (e. upcycling) er þegar við gefum gömlum fötum nýtt líf. 
Þú mátt koma með gömul föt, en við verðum líka með föt. 

Á þessu námskeiði munu nemendur læra hvernig breyta má gömlum fötum í ný. Þátttakendur munu klippa sundur föt og sauma þau saman aftur, og þar með hanna nýja flík. Til dæmis má klippa í sundur tvær peysur og breyta í eina peysu og breyta þremur bolum í einn nýjan bol.

Margrét Helga Sesseljudóttir er myndlistarkona, sem vinnur með skúlptúra og textíl. Hún útskrifaðist með MA-gráðu frá Listaháskóla Íslands 2019.

Viðburðurinn á facebook.

 

Skráning fer fram hér að neðan.

Nánari upplýsingar:
Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is