Erindi um grisjunarviður úr görðum til nota sem Hráefni í nytjalist
Í görðum má finna góðan við til nota við gerð nytjalistar

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 17:45
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Sýningar

Handverkskaffi | Grisjunarviður úr görðum, hráefni í nytjalist

Mánudagur 8. júní 2020

 

 

Jón Guðmundsson plöntulífeðlisfræðingur fjallar um við þeirra trjáa sem ræktuð eru í görðum, með tilliti til nýtingar í handverki og nytjalist.  

Eiginleikar trjátegunda eru mismunandi og ætlar Jón að útskýra það fyrir gestum. Einnig í hvers konar smíði eða úrskurð þær henta best, hvar bestu bútana er að finna, fyrstu skrefin í nýtingu og svo nefnd dæmi um afurðir.

Erindið er haldið í tengslum við sýningu Félags trérennismiða á Íslandi sem stendur yfir í safninu. Þar gefur á að líta muni sem félagsmenn hafa gert að undanförnu. 


Allir eru velkomnir.

Enginn aðgangseyrir.


Nánari upplýsingar veitir:
Jónína Óskarsdóttir 
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is
411 6250