Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:30
Verð
Frítt
Spjall og umræður

Samskrifa Writing Sprints með Michelle | Stofan

Miðvikudagur 27. október 2021

Michelle Spinei býður til Samskrifa writing sprints í sinni útgáfu af Stofunni. 

Hvernig eru writing sprints?
Við sitjum saman og skrifum hvert okkar eigin texta í ákveðinn tíma. Í leiðinni kynnumst hvoru öðru and deilum textunum sem við erum að vinna að.
Við byrjum á að stilla stoppklukkuna á 45 mínútur og skrifum hlið við hlið. Þegar tíminn er liðinn, þá tökum við stutta pásu og segjum hvoru öðru frá hvernig gekk. Við skrifum svo í aðrar 30 mínútur. Að því loknu ræðum við textann sem við unnum að.

Öll sem hafa áhuga á skrifum eru velkomin.
Þátttaka ókeypis, en nauðsynlegt er að skrá sig. Pláss er fyrir 10 manns í hvert skipti. 

Frekar upplýsingar um Stofunna hennar Michelle má finna hér.

Viðburður á Facebook.