Loftslagskaffi

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Tungumál
enska og íslenska
Spjall og umræður

Loftslagskaffi | Umhverfisvænar jólahefðir

Fimmtudagur 12. desember 2024

Hvernig gætum við haldið upp á jólin með umhverfisvænum hætti? Hvaða hefðir viljum við halda í og hvernig myndum við vilja breyta gömlum hefðum?

Marina Ermina og Marissa Sigrún Pinal leiða vinnustofu Loftslagskaffis þar sem við færum við okkur í áttina að því að vera virk í þágu samfélags og náttúru. Við munum tengjast okkur sjálfum, hvoru öðru og náttúrunni. Síðan munum við velta fyrir okkur leiðum til þess að virkja krafta okkar í nærsamfélaginu okkar og skoða aktivisma tengdan samfélags- og umhverfismálum. 

Öll velkomin, þátttaka ókeypis. 

Nánar um Climate Cafe á Facebook 

Frekari upplýsingar um verkefnið Loftslagskaffi veita: 
Marina Ermina, marina@greenwellbeing.org 
Marissa Sigrún Pinal, msp5@hi.is