
Um þennan viðburð
Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Liðnir viðburðir
Vinabandasmiðja
Laugardagur 27. september 2025
Það er alltaf gaman að búa til vinabönd. Þið eruð velkomin í vinabandasmiðju þar sem þið getið búið til allskonar vinabönd fyrir ykkur sjálf, vini eða aðra sem ykkur þykir vænt um.
Leiðbeinandi er Sigurrós Sóley Jónsdóttir, föndurmeistari. Allt efni á staðnum og engin skráning.
Sjáumst!
Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | 411-6160