visindasmidjan
visindasmidjan

Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir

Vetrarfrí | Vísindasmiðjan

Þriðjudagur 20. febrúar 2024

Kynnumst undrum vísindanna á fróðlegan og skemmtilegan hátt. Vísindasmiðja Háskóla Íslands verður með nokkarar stöðvar þar sem krakkar fá að spreyta sig á einföldum og skemmtilegum tilraunum.

Ókeypis og öll velkomin!

Sjá fjölbreytta dagskrá Borgarbókasafnsins í Vetrarfríinu...

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6175