Bókaskrímslabókamerki

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir

Vetrarfrí | Hver át bókina mína?

Þriðjudagur 20. febrúar 2024

Staðsetning: 2. hæð

Hver át bókina mína? Var það slanga, froskur, skrímsli eða önnur kynjavera?
Búum til bókamerki og leyfum furðuskepnum að smakka á bókinni og hjálpa okkur þannig að finna hvert við vorum komin í henni.

Komið og lærið að búa til skemmtileg bókamerki og leyfið ímyndunaraflinu að leika lausum hala!

Sjá fjölbreytta dagskrá Borgarbókasafnsins í Vetrarfríinu...

Viðburður á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:

Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6100