Börn í búning

Um þennan viðburð

Tími
10:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir

Vetrarfrí | Búningar og ratleikur

Mánudagur 19. febrúar 2024

Viltu vera úlfur eða snjókarl á meðan þú leysir skemmtilegan ratleik á bókasafninu?

Valið er þitt því að við verðum með fjölbreytt úrval af búningum fyrir börn til að velja úr.

Við bjóðum líka upp á spennandi ratleik fyrir öll börn.

Sjá fjölbreytta dagskrá Borgarbókasafnsins í Vetrarfríinu...

Viðburður á facebook

 

Nánari upplýsingar veitir:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir, sérfræðingur
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is | 411-6230