Liðnir viðburðir
Sumarsmiðja | Vatnsflaugar
Fimmtudagur 20. júní 2024 - Föstudagur 21. júní 2024
Vertu með í fyrstu vatnsflaugasmiðjunni!
Í þessari tveggja daga uppgvötunar- og nýsköpunarsmiðju köfum við í grunnatriði eldflaugavísinda.
Við smíðum okkar eigin vatnsflaug úr 2 lítra flöskum sem verður í lok smiðjunnar skotið allt að 100 metra „út í geim“.
Það er aðeins pláss fyrir 12 á skotpallinum og því um að gera að skrá sig sem fyrst í smiðjuna.
Aldur: Smiðjan er fyrir börn fædd 2011, 2012, 2013 og 2014
Tími: Smiðjan fer fram dagana 20. - 21. júní frá kl. 11:00-13:00.
Skráning á sumar.vala.is
HÉR má sjá yfirlit yfir allar sumarsmiðjur bókasafnsins.
Nánari upplýsingar veitir:
Karl James Pestka, verkefnastjóri skapandi tækni
karl.james.pestka@reykjavik.is | 411 6122