Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir

Spjöllum á spænsku | Hablamos Espanol!

Þriðjudagur 9. maí 2023

Hablamos Espanol!

Þér er boðið að koma og æfa þig í spænsku á bókasafninu.  
Við spjöllum saman í minni hópum og lærum hvert af öðru.  

Við bjóðum öll velkomin, sérstaklega þau sem hafa spænsku að móðurmáli og langar að eignast íslenskumælandi félaga.

Við hittumst á 2. hæð í Grófinni við Handavinnuhornið. 

Öll velkomin, engin þörf á skráningu. 
Þátttaka ókeypis. 

Viðburður á Facebook

Frekari upplýsingar 
Vala Húnbogadóttir
hunboga@gmail.com

//

¡ Te invitamos a que practiques español/islandés con nosotros!

Ven a jugar y partcipar en dinámicas en islandés y español en un grupo del que podemos aprender unos de otros.

Todos son bienvenidos, especialmente si tu lengua maternal es el español y quieres integrarte a la comunidad islandesa.

Nos reuniremos en el Segundo piso de Grófinn, en Handavinnuhorni.