![Spjallhópur um stafrænan mínímalisma](https://borgarbokasafn.is/sites/default/files/styles/ding_secondary_large/public/title_image/event/adam-birkett-6cxznfcd2kq-unsplash.jpg?itok=Ma0K6kOX)
Um þennan viðburð
Tími
16:45 - 18:15
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fullorðnir
Tungumál
English Íslenska
Spjall og umræður
Spjallhópur | Stafrænn mínímalismi
Þriðjudagur 18. febrúar 2025
Viltu draga úr áráttukenndri skjánotkun og minnka stafrænt áreiti?
Komdu þá í spjallhópinn Stafrænn mínimalismi (e. Digital Minimalism)!
- Við skoðum heimspekina á bak við stafræna naumhyggju
- Ræðum hugtök úr bókinni Digital Minimalism
- Veltum fyrir okkur aðferðum til að draga úr stafrænni áráttuhegðun eins og 30 daga stafrænni hreinsun og að endurheimta tómstundir
Hvenær:
Annan hvern þriðjudag. Hefst 18. febrúar kl. 16:45-18:15.
Ekki er nauðsynlegt að mæta í öll skiptin.
Hvar:
Við vínylplötusvæði á 5. hæð í Borgarbókasafninu Grófinni.
Öll velkomin! Athugið að samræðurnar fara fram á ensku.
Vekur þetta áhuga þinn? Það er ekki nauðsynlegt að hafa lesið bókina, bara mæta og taka þátt í áhugaverðum samræðum!
Nánari upplýsingar veitir:
Karl James Pestka
karl.james.pestka@reykjavik.is | 411 6122