Karaoke
Karaoke

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir

Krakkakaraoke | Syngdu þitt uppáhaldslag

Laugardagur 11. maí 2024

Komdu og láttu ljós þitt skína og syngdu þitt uppáhaldslag í krakkakaraoke!

Við ætlum að bjóða upp á karaoke fyrir alla hressa krakka og fjölskyldur þeirra.

Ætlarðu að bregða þér í spor Friðriks Dórs og syngja ,,Í síðasta skipti, haltu í höndina á mér og ekki sleppa"  eða viltu vera Sigga Beinteins með sívinsæla barnasmellinn ,,Ílarilarilarilei o o ó" ? 

Sviðið er þitt, þú getur sungið hvaða lag sem er!

Viðburður á facebook

 

Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is |  411 6230