
Það er gaman að gera sitt eigið bókamerki
Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir
Krakkahelgar | Föndrum bókamerki
Sunnudagur 17. janúar 2021
Byrjaðu árið á að búa til bókamerki fyrir allar bækurnar sem þú ætlar að lesa 2021!
Efniviður verður á staðnum ásamt sýnishornum fyrir bókamerki.
Eigðu notalega stund á borgarbókasafninu í skammdeginu.
Öll velkomin.
Farið er eftir sóttvarnarreglum - sjá nánar hér.
Viðburðurinn á facebook
Nánari upplýsingar veitir:
Katrín Guðmundsdóttir, deildarstjóri
katrin.gudmundsdottir@reykjavik.is