Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir

Haustfrí | Sögustund - allir bangsar velkomnir

Föstudagur 27. október 2023

Verið velkomin á skemmtilega sögustund á bókasafninu þar sem nýleg saga, uppfull af ævintýrum, verður lesin fyrir unga hlustendur og fjölskyldur þeirra. Á þessum degi er Alþjóðlegi bangsadagurinn haldinn hátíðlegur og því tilvalið að koma með bangsa með í sögustundina. Við bjóðum líka upp á ratleik og ætlum að föndra bangsagrímur.

Öll velkomin!

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir, sérfræðingur
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is | 411-6230