Liðnir viðburðir
Haustfrí | Silly Suzy bregður á leik
Föstudagur 22. október 2021
Silly Suzy og Tina eru bestu trúðavinkonur. Þær koma frá óliíkum stöðum og eiga því stundum í vandræðum með að skilja hvor aðra en finnst þó ótrúlega gaman að vera saman. Komið og leikið við Silly Suzy og Tinu! Þá lærið um leið um ólík tungumál og takið þátt í trúðalátum með þessum bestu vinkonum.
Nánari upplýsingar veitir:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir, deildarbókavörður
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is
s. 4116230