Liðnir viðburðir
Haustfrí | Bingó
Þriðjudagur 26. október 2021
Nú er loksins kominn tími á haustbingóið okkar.
Góðir og eigulegir vinningar í boði. Á milli umferða verður fundið upp á ýmsum skemmtilegheitum!
Velkomin!
Nánari upplýsingar:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir s. 411-6160
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is