Liðnir viðburðir
Haustfrí | Barmmerki fyrir Hrekkjavökuna
Laugardagur 28. október 2023
Hver vill ekki skarta sínum fínustu barmmerkjum fyrir Hrekkjavökuna? Veljum myndir sem okkur finnst Hrekkjavökulegar eða hönnum okkar eigin og búum til barmmerki!
Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, sérfræðingur
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | 411-6160