
Bækur og gleraugu
Um þennan viðburð
Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir
FRESTAÐ Leshringur | Milli trjánna
Fimmtudagur 19. mars 2020
Vinsamlegast athugið að þessum viðburði hefur verið frestað um óákveðinn tíma.
Í mars ræðum við Milli trjánna, smásagnasafn Gyrðis Elíassonar sem hann fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir.
Leshringurinn Sólkringlan hittist annan eða þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni. Vorið 2020 lesum við bækur sem þykja gjörsamlega ómissandi, höfundana sem er alltaf verið að mæla með en þú hefur enn ekki komist til að lesa.