
Bækur og gleraugu
Um þennan viðburð
Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir
FRESTAÐ Leshringur | Kona í hvarfpunkti
Fimmtudagur 16. apríl 2020
Vinsamlegast athugið að þessum viðburði hefur verið frestað um óákveðinn tíma.
Í apríl ræðum við Konu í hvarfpunkti, sögu konu sem var dæmd til dauða eftir egypska lækninn og baráttukonuna Nawal Saadawi. Þetta er frásögn Firdaus, nóttina fyrir aftöku. Ein helsta feminíska klassík arabaheimsins.
Leshringurinn Sólkringlan hittist annan eða þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni. Vorið 2020 lesum við bækur sem þykja gjörsamlega ómissandi, höfundana sem er alltaf verið að mæla með en þú hefur enn ekki komist til að lesa.