Um þennan viðburð

Tími
13:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir

Bókakynning

Laugardagur 17. september 2022

Magdalena Mejia segir frá nýútkominni bók sinni Entre Minerva Mirabal, Tý y Yo sem nýverið kom út. Magdalena starfar á kaffihúsinu í Gerðubergi og nýtti safnið við skrifin. 
Hún hefur nú þegar fylgt bókinni eftir í New York en segir frá verkinu í Gerðubergi laugardaginn 17.september kl. 13:00. 

Bókin segir frá baráttunni gegn kúgun einnar hugrökkustu kvenhetju Dóminíska lýðveldisins. Í þessu verki afhjúpast frelsandi hugmyndir hennar, ást hennar á þekkingu, óbilandi viðhorf hennar og vilji hennar til að standa þétt gegn þeim skelfilegu áskorunum sem hún þurfti að takast á við í harðstjórn Rafael Leónidas Trujillo. 

Bókakynningin fer fram í fyrirlestrarsal á 2.hæð. 

Frekari upplýsingar veitir:
Magdalena Mejia, magdalenamejia1@hotmail.com.