Um þennan viðburð
Tími
Á opnunartíma
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
Barnamenningarhátíð | Sýning | Náttúran og dýrin
Miðvikudagur 24. apríl 2024 - Sunnudagur 28. apríl 2024
Bangsadeild leikskólans Múlaborg sýnir í samstarfi við LÁN stórkostlegar dýralífsmyndir í Borgarbókasafninu Kringlunni. Í vetur hafa börnin veriỡ aõ læra um David Attenborough, náttúruna og dýrin. Þau lásu bókina um David Attenborough, horfðu á náttúrulífsmyndir og ræddu um dýrin. Hvert barn valdi sér eitt uppáhalds dýr og teiknaõi það og málaõi svo með vatnslitum.
Öll velkomin.