Barnamenningarhátíð 2024

Barnamenningarhátíð 2024

Þema Barnamenningarhátíðar 2024 (23. - 28. apríl) er lýðræði sem á einstaklega vel við þar sem Ísland fagnar í ár 80 ára lýðveldisafmæli! 
Lýðræði er þýðingarmikill þáttur í barnamenningu og mikilvægt að börn tileinki sér lýðræðishugsun eins og að taka ábyrgð, að vera hluti af samfélagi, að virða mismunandi skoðanir og að standa upp fyrir því sem þau trúa á.

 

SJÁ ALLA VIÐBURÐI OG SÝNINGAR BORGARBÓKASAFNSINS Á BARNAMENNINGARHÁTÍÐ

Nánari upplýsingar veitir:

Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411 6100

 

Flokkur
UppfærtFimmtudagur, 16. maí, 2024 15:20
Materials