Um þennan viðburð
Tími
18:00 - 19:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
Barnamenningarhátíð | Sundlaugadiskó
Miðvikudagur 24. apríl 2024
Skellið ykkur í sundgallann, stökkvið út í laug og skemmtið ykkur vel!
Í tilefni Barnamenningarhátíðar ætla Dalslaug og Borgarbókasafnið í Úlfarsárdal að taka höndum saman og bjóða upp á skemmtilegt sundlaugadiskó í innilauginni.
Tilvalið að fara í náttfötin eftir sundið og koma í sögustund á náttfötunum kl. 19:00.
Frítt í laugina fyrir fullorðna í fylgd með börnum.
Öll velkomin!
Viðburðurinn er á dagskrá Barnamenningarhátíðar.
Viðburður á Facebook
Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is