Liðnir viðburðir
100 ára afmæli | Sögustund á safninu: Forsetinn les fyrir börnin
Sunnudagur 16. apríl 2023
Sögustundir í barnadeildinni eru mjög vinsælar og fastur liður í viðburðardagskrá bókasafnsins.
Í tilefni 100 ára afmælis Borgarbókasafnsins mun Forseti Íslands, Herra Guðni Th. Jóhannesson, lesa stutta sögu fyrir börnin.
Öll velkomin!
Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í Borgarbókasafninu Úlfarsárdal.
Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í öllum söfnum okkar helgina 15. og 16. apríl.
Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is