Snorri Helgason
Snorri Helgason

Um þennan viðburð

Tími
14:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir

100 ára afmæli | Ljúfir tónar með Snorra Helgasyni

Laugardagur 15. apríl 2023

Hinn ástsæli tónlistarmaður Snorri Helgason stígur á stokk með gítarinn sinn og tekur nokkur vel valin lög í tilefni af 100 ára afmæli Borgarbókasafnsins. 

Snorri hóf tónlistarferil sinn með hljómsveitinni Sprengisveitin en hefur á síðustu árum gefið út fjórar sólóplötur, I'm Gonna Put Your Name on Your Door, Winter Sun, Autumn Skies og Vittu til.

Kíktu við og taktu þátt í afmælisgleðinni!

Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í Borgarbókasafninu Gerðubergi.

Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í öllum söfnum okkar helgina 15. og 16. apríl.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is | 411 6170