Prjónakaffi í Borgarbókasafni Spönginni alla fimmtudaga
Það er notalegt að prjóna eða hekla saman

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Kaffistundir
Spjall og umræður

AFLÝST Prjónakaffi í Spönginni

Fimmtudagur 19. nóvember 2020

Vinsamlegast athugið að prjónakaffinu hefur verið aflýst.

Ekki þarf að skrá þátttöku í prjónakaffið en sóttvarnarreglum er fylgt í hvívetna.

Sjá nánar hér...

Á hverjum fimmtudegi klukkan 13:30 getur fólk mætt með handavinnuna upp á aðra hæð í Spöng, í grænu sófana í gluggaskotinu.
Verið velkomin!

Nægt rými fyrir þátttakendur vegna 1 metra reglunnar og spritt á staðnum. 

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 411 6230.

Bækur og annað efni