Quiz at the library
Quiz at the library

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 17:45
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Kaffistundir

FRESTAÐ Kaffi kviss | Mér er spurn

Mánudagur 19. október 2020

Vinsamlegast athugið að þessum viðburði hefur verið frestað.

Ekki þarf að skrá þátttöku á þennan viðburð en sóttvarnarreglum er fylgt í hvívetna.

Sjá nánar hér...

Guttormur Þorsteinsson bókavörður, margreyndur þátttakandi í pöbbakvissi,  stýrir spennandi spurningakeppni í bókasafninu. Spurningar verða í öllum styrktarflokkum um allt milli himins og jarðar eða ákveðið þema allt eftir því hvernig vindurinn blæs þegar þar að kemur. Laufléttir vinningar eru í boði svo nú er lag að koma og spreyta sig  og umfram allt hafa gaman!

 

Nánari upplýsingar:

Jónína Óskarsdóttir
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is  s. 411 6250

Merki