
Heimspekikaffihús
Um þennan viðburð
Tími
14:00 - 16:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
Íslenska
Kaffistundir
Spjall og umræður
Af hverju segja satt ef lygi kemur sér betur? - Heimspekikaffihús
Sunnudagur 9. mars 2025
Heimspekikaffihúsið er frjáls umræðuhópur til að rannsaka heimspekilegu spurningarnar í lífi okkar.
Í heimspekikaffihúsinu gilda bara þrjár einfaldar reglur, annars má allt:
1. Einn talar í einu, hinir hlusta.
2. Rökstyðja.
3. Halda sig við efnið.
Öll eru velkomin. Það eina sem þarf að taka með er forvitni og meðfædd skynsemi.
Viðburður á Facebook: https://www.facebook.com/events/1297767261342005
Nánari upplýsingar veitir:
Skúli Pálsson
skpalsson@gmail.com