þýskar konur koma til íslands 1949
Ljósmynd: Þjóðminjasafnið

Um þennan viðburð

Tími
17:15 - 18:00
Verð
Frítt
Fræðsla

FRESTAÐ Fræðakaffi I Þýskar konur á Íslandi

Mánudagur 30. mars 2020

Vinsamlegast athugið að þessum viðburði hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Á árunum kringum 1949 komu hópar þýsks verkafólks til Íslands, mestmegnis konur. Nína Rós Ísberg mannfræðingur rekur sögu þeirra og afdrif á Íslandi.

Hvers vegna kom þetta fólk til Íslands og hvernig reiddi því af?  Hvernig er að yfirgefa heimkynni sín og setjast að í nýju landi? Margar kvennanna stofnuðu fjölskyldur hér, settu saman heimili og ólu upp börnin sín. Hverjar voru væntingar þeirra þegar þær komu og hvernig rættist úr þeim?

Nína Rós Ísberg skrifaði doktorsritgerð um þetta efni við Lundúnaháskóla og starfar sem kennari.

Frekari upplýsingar veitir:
Sigríður Stephensen
sigridur.steinunn.stephensen@reykjavik.is


 
 

Bækur og annað efni