Nanna Rögnvaldardóttir
Nanna Rögnvaldardóttir

Um þennan viðburð

Tími
17:15 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Fræðsla
Kaffistundir

Fræðakaffi | Frá soðningu til sushi

Mánudagur 31. október 2022

Kúrbítur, mangó, klettasalat og pestó eru nú á dögum sjálfsögð matvara á borðum Íslendinga, en ekki er svo ýkja langt síðan fábreytnin var öllu meiri. Nanna Rögnvaldardóttir, rithöfundur, eldabuska og grúskari, ræðir um erlend áhrif á íslenska matargerð á 20. öld.

Öll velkomin!

 

Nánari upplýsingar veitir:
Sigríður Stephensen, sérfræðingur
sigridur.steinunn.stephensen@reykjavik.is
 

Bækur og annað efni