
Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Ungmenni
Aldur
14-18
Föndur
Ungmenni
Vetrarfrí | Zine Smiðja
Föstudagur 24. febrúar 2023
Langar þig að prófa að búa til þitt eigið zine? Zine er smárit sem gæti virkað sem plakat, kannski teiknimyndasaga, draumadagbók eða bara minnisbók? Zine-gerð býður upp á endalausa möguleika í skemmtilegri listsköpun. Vala Björg barna-og unglingabókavörður mun leiðbeina ungmennum sem vilja prófa sig áfram í zine-gerð.
Leyfðu ímyndunaraflinu að fljúga.
Skráning er hér fyrir neðan.
Smiðjan er ókeypis og allur efnisviður verður í boði á staðnum, en við hvetjum ykkur að koma með eigin liti og penna ef þið viljið.
Frekari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir, sérfræðingur
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411-6270