A set of carving tools and some erasers that have been carved into stamps.

Um þennan viðburð

Tími
15:30 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Föndur

Tilbúningur | Stimplagerð

Miðvikudagur 7. júní 2023

Við skerum út stimpla úr strokleðrum!

Viltu gera Ex Libris stimpil? Skera út nafnið þitt svo þú sért enga stund að merkja verkefnin þín? Gera hinn fullkomna kúludagbókar-tékklista? Stimplagerð er skemmtileg og aðgengileg fyrir fólk á öllum aldri! Áhöld og efniviður verða á staðnum.

Nánari upplýsingar veitir:
Védís Huldudóttir, sérfræðingur
vedis.huldudottir@reykjavik.is | ✆ 411-6237

Viðburðurinn á facebook.