Rauð epli , skreytt með hvítum sykri.

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
íslenska
Föndur

Sykurskreytt jólaepli

Sunnudagur 14. desember 2025

Rauð epli verða jafnvel ennþá jólalegri, fallegri og bragðbetri þegar þau eru skreytt með sykri. Tilvalið að hafa þau til skrauts í nokkra daga og borða svo með jólabros á vör. Efniviðurinn er einfaldur og allir geta lært kúnstina að skreyta epli með sykurmynstrum. 

Eigum saman notalega stund á aðventu.

Efni og áhöld á staðnum

 

Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, deildarbókavörður
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is | 411 6250