Prjónakaffi
Prjónakaffi

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Kaffistundir
Spjall og umræður

FRESTAÐ | Prjónakaffi

Miðvikudagur 22. apríl 2020

Vinsamlegast athugið að þessum viðburði hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Þær eru bandóðar og það má bóka að þegar hlátrasköllin glymja, að þjóðfélagsmálin og önnur mál eru brotin til mergjar þá er prjónaklúbbur á svæðinu.

Prjónakaffið í Árbæ er:
mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Allir hópar eru fullsetnir.
 

Nánari upplýsingar í afgreiðslu sími 4116250
arsafn@reykjavik.is