Prjónakaffi
Prjónakaffi

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Kaffistundir
Spjall og umræður

FRESTAÐ | Prjónakaffi

Þriðjudagur 19. maí 2020

Þær eru bandóðar og það má bóka að þegar hlátrasköllin glymja, að þjóðfélagsmálin og önnur mál eru brotin til mergjar þá er prjónaklúbbur á svæðinu.

Prjónakaffið í Árbæ er:
mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Allir hópar eru fullsetnir.
 

Nánari upplýsingar í afgreiðslu sími 4116250
arsafn@reykjavik.is