Skyndihjálp
Skyndihjálp

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Krakkahelgar | Skyndihjálp fyrir börn og fjölskyldur

Laugardagur 8. febrúar 2020

Skyndihjálparkennsla fyrir 9-12 àra börn. (2 klst)

Á námskeiðinu verður fjallað à fjölbreyttan hátt um helstu atriði skyndihjálpar. Má þar nefna endurlífgun, losun aðskotahlutar úr öndunarvegi, stöðvun blæðingar og bruna.

 Foreldrar velkomnir með!

Skyndihjálparleiðbeinandi frá Rauða Krossinum stýrir kennslunni.

Þátttaka er ókeypis en plássið er takmarkað og því er skráning nauðsynleg.

Krakkahelgar eru alltaf 2. laugardag í mánuði á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Þá er boðið upp á fjölskylduvænt andrúmsloft og dagskrá fyrir börn.

Sjá viðburð á Facebook | Info in English on Facebook

Nánari upplýsingar veitir:

Rut Ragnarsdóttir

rut.ragnarsdottir@reykjavik.is | 4116210

Merki

Bækur og annað efni