Vefum saman!

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
6 -12
Börn
Föndur

Vetrarfrí | Vefum saman!

Föstudagur 24. febrúar 2023

Staðsetning: 1. hæð, Torgið.

Átt þú borða, garn eða reimar heima við sem vilja breytast í listaverk?

Opin smiðja þar sem fjölbreyttur efniviður er ofinn saman. Efni verður á staðnum en um að gera að taka með sér eitthvað að heiman til að nýta! Til dæmis gamla boli skorna í þunnar ræmur eða gjafaborða.
Notast verður við veframma  sem auðvelt er að gera heima ef þátttakendur vilja endurtaka leikinn.
Leikum saman og vefum saman á föstudaginn!

Sjá viðburð á Facebook.

Fyrir nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411-6145