Pínulítil eða ógnarstór skrímsli

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Vetrarfrí | Pínulítill eða ógnarstór – föndursmiðja

Mánudagur 22. febrúar 2021

Langar þig að læra að búa til einfalt en sprenghlægilegt pappírsföndur sem kemur á óvart? Skemmtum okkur saman yfir pínulitlum eða ógnarstórum dýrum og furðuverum með pappírsbroti. Pappírsföndur sem hentar jafnt stórum sem smáum. Allt hráefni verður á staðnum og allir velkomnir.

Staðsetning viðburðar: Torgið, 1. hæð

Hámarksfjöldi á hverju borði: 6 

Kynntu þér alla dagskrána í Vetrarfríinu.

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | s. 4116100