Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
4+
Börn
Föndur

Vetrarfrí | Klippsmiðja

Þriðjudagur 20. febrúar 2024

Kunnið þið að klippa með skærum? Kunnið þið að líma? Ef svo er þá kunnið þið allt sem þarf til að taka þátt í klippsmiðju. Við ætlum að endurnýta gamlar og afskrifaðar barnabækur og búa til mynd sem okkur finnst falleg og taka með heim.  

Tilvalin samverustund fyrir alla fjölskylduna til að föndra saman.

Smiðjan er ókeypis og öll velkomin.

Sjá fjölbreytta dagskrá Borgarbókasafnsins í Vetrarfríinu...

Viðburður á Facebook
 

Nánari upplýsingar veitir: 
Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is