bingó

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir

Vetrarfrí | Bingó

Þriðjudagur 20. febrúar 2024

Spennandi bingó í boði fyrir alla fjölskylduna!

Komið og freistið gæfunnar í bingó í vetrarfríinu!

Það er tilvalið fyrir fjölskylduna að sameinast í bingó en spjaldið kostar ekkert og einhverjir heppnir hljóta vinning. Spilaðar verða nokkrar umferðir.

Sjá fjölbreytta dagskrá Borgarbókasafnsins í Vetrarfríinu...

Viðburður á Facebook

 

Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur.
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is |  411 6230