Auður Ýr

Um þennan viðburð

Tími
(Á afgreiðslutíma)
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Sýningar

Sýning | Skissur verða að bók – Auður Ýr

Fimmtudagur 24. febrúar 2022 - Miðvikudagur 6. apríl 2022

Í þessari sýningu getur þú séð inn í töfrandi heim barnabókanna. Myndhöfundar leyfa okkur að fylgjast með hugmyndavinnu og skissugerð sem að lokum verða að fullsköpuðum myndum í barnabókum.

Auður Ýr er bæði myndskreytir og húðflúrari. Hún hefur m.a. myndlýst barnabækurnar; Veruna í vatninu, Grænu geimveruna og Íslandsdætur.

Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, deildarbókavörður
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411-6100