Snúður og Snælda í jólaskapi

Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Börn

Sögustund | Snúður og Snælda í jólaskapi

Þriðjudagur 10. desember 2024

Komum okkur í jólaskapið og lesum saman fallegu jólasöguna Snúður og Snælda í jólaskapi. Þessi gamla og sígilda jólasaga er um kisuna Snúð og hundinn Lappa sem ætla að halda jólaboð fyrir vini sína.

Jólaboðið gengur frekar brösuglega hjá félögunum en allt fer vel að lokum. Eftir söguna syngjum við saman jólalög og litum jólamyndir.

Viðburður á facebook
 

Nánari upplýsingar veitir:

Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur 
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | s: 411 6230