Um þennan viðburð
Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Börn
Sögustund | Nála riddarasaga
Þriðjudagur 18. febrúar 2025
Í þessu hugljúfa ævintýri eftir Evu Þengilsdóttur fáum við að kynnast riddara á fráum hesti með flugbeitt sverð. Hann sigrar alla sem hann hittir þangað til hann stendur skyndilega einn eftir. En þá kemur hin blíðlynda Nála til sögunnar.
Innblástur sækir höfundur í hið svokallaða riddarateppi sem er til sýnis í Þjóðminjasafninu.
Eftir sögustundina föndrum við saman.
Nánari upplýsingar veitir:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | s: 411 6230