Búningadagurinn mikli

Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Börn

Sögustund | Búningadagurinn mikli

Þriðjudagur 19. nóvember 2024

Verið hjartanlega velkomin á sögustund á bókasafninu þar sem við lesum söguna Búningadagurinn mikli eftir Sophie Shoenwald og Gunther Jakobs.

Hvað eru fílaffi, flóðingói og páfgæs? Dýrin í dýragarðinum hafa klætt sig í búninga og nú þarf Bogi Pétur broddgöltur og Alfreð dýragarðsvörður að geta upp á hvaða dýr leynist bak við búningana.

Öll eru hvött til að mæta í búning en það eru líka til flottir búningar til á safninu fyrir börnin.

Eftir lesturinn föndrum við  dýragrímur.

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is |  411 6230