Um þennan viðburð
Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
íslenska
Liðnir viðburðir
Sköfusmiðja
Laugardagur 26. október 2024
Þú hefur örugglega teiknað hund og kött mörgum sinnum. En hefurðu prófað að nota sköfu til að gera myndir af hundi eða ketti?
Komdu í sköfusmiðjuna okkar og prófaðu þessa spennandi aðferð. Hún er bæði skemmtileg og auðveld.
Sjáumst!
Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, sérfræðingur
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | 411-6160