SillySuzy
Silly Suzy

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
4-9
Börn
Tungumál

Silly Suzy og vinir

Laugardagur 28. janúar 2023

Könnum saman allskonar tungumál með Silly Suzy og Momo. Þær eru bestu trúða-vinkonur í heimi, tala mismunandi tungumál og eiga því stundum erfitt með að skilja hvor aðra. Komið og takið þátt í trúðslátum með þessum frábæru vinkonum og sjáið hvernig þær sigrast á ágreiningi og læra tungumál. Sýningin inniheldur djögl, loftfimleika, trúða og margt fleira! Tilvalin stund fyrir 4-9 ára en sýningin er skemmtileg fyrir alla fjölskylduna.

Viðburðurinn á facebook

Nánari upplýsingar veitir:

Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is