Um þennan viðburð
Tími
16:00 - 17:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Aldur
0-99
Tungumál
Öll
Börn
Ungmenni
Pokémondagurinn
Fimmtudagur 27. febrúar 2025
Spilar þú Pokémon?
Í tilefni af Pokémon deginum, sem haldinn er hátíðlegur 27. febrúar, hvetjum við Pokémon spilara til að mæta á bókasafnið og kynnast fleirum með sama áhugamál, bítta á Pokémonum (stafrænum og áþreifanlegum), spila og hafa gaman saman.
Engin skráning, kostar ekkert, frítt kaffi og öll hjartanlega velkomin.
Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Antonsdóttir, sérfræðingur
sigrun.antonsdottir@reykjavik.is | 411 6242