littleBits
littleBits

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

OKið | Undur rafmagnsins

Þriðjudagur 16. febrúar 2021

 

Í þessari smiðju munum við vinna með LittleBits sem eru kubbar og vírar sem kenna krökkum á virkni rafleiðslna og forritunar. Við munum læra allt um það hvernig einn kubbur í keðjunni hefur áhrif á alla útkomuna og hafa gaman á sama tíma.

Staðsetning viðburðar: OKið, á efri hæð.
Hámarksfjöldi þátttakenda: 8. (Skráning er opin, skráið ykkur hér neðst á síðunni)
Aldur:  Fyrir 8-10 ára.

 

Little bits er skemmtileg leið til að fikta og læra á sama tíma og það er einstaklega einfalt í notkun svo að börn geta auðveldlega lært á það.

Allt efni á staðnum og leiðbeinandi verður Vignir Árnason, bókavörður.

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Nánari upplýsingar veitir:

Vignir Árnason, bókavörður
vignir.arnason@reykjavik.is